Í hring

Einkasýning í Hannesarholt júní 2020

Hringformið er hið fullkomna form. Það skírskotar til hringrásar, hringrásar lífsins og hringrásar í sífelldri verðandi. Hringurinn táknar stöðuga hringrás skynjunar sem er endurtekning án þess að vera endurtekning því að ný sjónarhorn og túlkun eru alltaf í sjónmáli. Hlutirnir eru endurhugsaðir með því að taka fleti sem hafa verið skapaðir, rífa þá niður, afmá og byggja upp á ný. Allt getur gerst og er umlukið öruggu umhverfi hringformsins.

Án titils. 15. Stærð 30cm þvermál
Án titils 11. Stærð 30cm þvermál
Án titils 12. Stærð 30cm þvermál
Án titils 7. Stærð 30cm þvermál
Án titils 6. Stærð 30cm þvermál
Sýningin í Hannesarholti. Mynd / Hallur Karlsson Birtíngur